Nærafatalínan okkar samanstendur af nærbuxum án falds sem skilja ekki eftir sig línur á buxunum. 

Við erum svo að bæta við frábærum vörum á næstunni þar sem við munum bjóða upp á hversdags nærbuxur og toppa... bíðum bara spennt eftir því!