Ivar Tights

Size Guide
Size

Frábærar alhliða æfingabuxur buxur sem halda vel að í hlaupin, jóga, glímuna eða lyftingarnar. Buxur með góðri teygju „4 way stretch“ liggja þétt og síga ekki niður, ótrúlega þægilegur og góður kostur á æfinguna.

Kostir

 • Efni sem þornar hratt og hleypir raka í gegnum sig
 • Halda vel að og síga ekki niður
 • Þétt hönnun sem veitir stuðning
 • Flatur saumur sem ertir ekki húðina

 • Vörulýsing

 • Efni: 65% Nylon / 35% Elastane
 • Má þvo í þvottavél
 • Innflutt vara
 • Style: BT 11-00117

 • Sendingakostnaður

  Skráðu þig á póstlista